Algengar spurningar

Ef þú hefur spurningu sem þú finnur ekki á vefsíðu okkar sendu okkur þá endilega línu svo við getum bætt henni við hér.


, það getur skipt máli í hvaða röð þær eru eldaðar til að maturinn verði sem ferskastur. Við tökum fram með litum á matseðlum okkar í hvaða röð best sé að elda matinn. Máltíðirnar eru litamerktar; gulur, rauður og grænn. Best er að elda máltíðirnar í þessari röð.

Til að fara í áskrift hakar maður einfaldlega við áskriftarglugga þegar gengið er frá greiðslu á pakka. Eftir það er dregið af kortinu vikulega fyrir sömu stærð af pakka og sömu afhendingu. Greiðsla fyrir pakka í áskrift sem afhentir eru næsta þriðjudag eða miðvikudag fer fram á miðvikudögum. Þá er pöntunin skráð og ekki hægt að breyta upplýsingum fyrir þá pöntun öðruvísi en að hafa samband við Eldum rétt, símleiðis eða í gegnum tölvupóst

Ef þú hefur skráð þig inn á síðuna getur þú farið inn á „minn aðgangur“, afhakað við „í áskrift“ og smellt á „uppfæra“.

Bæjarfélög sem við sendum til:

 • Reykjavík
 • Kópavogur
 • Garðabær
 • Hafnarfjörður
 • Seltjarnarnes
 • Mosfellsbær
 • Akureyri
 • Reykjanesbær
 • Grindavík
 • Vogar
 • Ísafjörður
 • Hveragerði
 • Selfoss
 • Þorlákshöfn
 • Hella
 • Stokkseyri
 • Eyrarbakki

Við skiljum pakkann eftir fyrir utan. Þú getur einnig skilið eftir ýtarlegri upplýsingar um hvað við eigum að gera við pakkann ef þú ert ekki heima. Við getum t.d. sett hann á ákveðinn stað við húsið þitt eða skilið hann eftir hjá nágrannanum.

Sem stendur bjóðum við upp á að greiða með kreditkorti (Visa / Mastercard) en einnig er hægt að óska eftir kröfu í heimabanka með Pei greiðsluþjónustu. Fyrir áskrifendur er einungis hægt að greiða með kreditkorti.

Því fyrr sem máltíðirnar eru eldaðar þeim mun betra, til þess að hráefnin séu sem ferskust. Almennt viðmið er að máltíðirnar endast í að minnsta kosti 3 daga frá afhendingardegi. Þessi tími getur þó verið töluvert lengri. Við mælum einnig með því á matseðlum okkar hvaða máltíð er best að elda fyrst.

 • Eigandi reiknings: Eldum rétt ehf.

 • Reikningsnúmer: 0301-26-009471

 • Kennitala: 530513-2110