Skip to main content

SMS áminning um pöntunarfrest

Nú getur þú fengið áminningu í SMS skilaboðum áður en pöntunarfresturinn rennur út. Skilaboðin eru send út á miðvikudögum á milli kl. 20 - 20:30 svo þú hafir tækifæri til að leggja inn pöntun fyrir komandi viku.

Þú getur alltaf skráð þig af SMS listanum með einföldum hætti undir þínum áminningarstillingum.