Skip to main content
Yljandi lambapottréttur

Yljandi lambapottréttur

með hvítlauks kartöflumús

Rating

Nánar um réttinn

Undirbúningur

10 min

Heildartími

40-50 min

Næringarupplýsingar

Orka

647.2 cal

Prótein

35.8 g

Fita

29.3 g

Kolvetni

50.5 g

Trefjar

9.6 g

innihald í einum skammti (á mann)

Þessi hráefni fylgja með

Lambagúllas
Lambagúllas
Gulrætur
Gulrætur
Nípa
Nípa
Blaðlaukur
Blaðlaukur
Hvítlaukur
Hvítlaukur
Hvítvín
Hvítvín
Breiðblaða steinselja
Breiðblaða steinselja
Tómatpúrra
Tómatpúrra
kartöflur premier
Kartöflur
Kryddblanda fyrir yljandi lambapottrétt

Þú þarft að eiga

Olía
Olía
salt flögur
Flögusalt
Pipar
Pipar
Smjör
Smjör
mjólkurglas
Mjólk

Ofnæmisvaldar

SÚLFÍT, RJÓMI, MJÓLK
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnast vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Snorri

Snorri Guðmundsson

Þróun rétta Ljósmyndun Yfirumsjón