Skip to main content
Graskers og sætkartöflusúpa

Yljandi graskers og sætkartöflusúpa

með heslihnetum og ristuðu hvítlauksbrauði

Einkunnagjöf

Hvað er betra en einmitt yljandi graskers og sætkartöflusúpa á kvöldum sem þessum? Hún er huggandi, fersk en á sama tíma róandi jafnt sem sæt en á sama tíma "spæsí". Möndlurjóminn gefur ómissandi áferð og bragð sem er mitt á milli gamla góða kúarjómans og kókosmjólkurinnar - svo er algerlega ómissandi að strá heslihentum og ferskum timían yfir. Verði ykkur að ofsalega góðu! 

Nánar um réttinn

Undirbúningur

10 min

Heildartími

40 min

Næringarupplýsingar

Orka

178 cal

Prótein

6 g

Fita

1 g

Kolvetni

29 g

Trefjar

7 g

innihald í einum skammti (á mann)

Þessi hráefni fylgja með

Grasker
Grasker
Sætar kartöflur
Sætar kartöflur
laukur heill og skorinn
Laukur
Tómat og jurta teningur
Grænmetiskraftur
Engifermauk
Engifermauk
Sýrður rjómi
Möndlurjómi
Sítróna
Sítróna
Timían
Timían - ferskt
Hvítlaukur
Hvítlaukur
Heslihnetur
Hesilhnetur - saxaðar
Foccaccia
Foccacia
Karríblanda
Karrí kryddblanda

Þú þarft að eiga

Olía
Olía
salt flögur
Flögusalt
Pipar
Pipar
Smjör
Vegan smjör

Ofnæmisvaldar

MÖNDLUR, HESLIHNETUR
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Snorri

Snorri Guðmundsson

Þróun rétta Ljósmyndun Yfirumsjón