Skip to main content
Villisveppa tagliatelle

Villisveppa tagliatelle

með kryddpylsum og ristuðum heslihnetum

Einkunnagjöf

Þessi réttur er hreint afbragð! Eigum við að ræða þetta villisveppamauk okkar? Og kastaníusveppina og kryddpylsuna? Eða ristuðu heslihneturnar? Og svo, þegar þetta allt kemur saman og úr verður himnaríki í nokkrum köflum? Held bara ekki. Hér þarf engin orð. Bon apétite!

Nánar um réttinn

Undirbúningur

10 min

Heildartími

30 min

Næringarupplýsingar

Orka

770 cal

Prótein

41 g

Fita

26 g

Kolvetni

86 g

Trefjar

6 g

innihald í einum skammti (á mann)

Þessi hráefni fylgja með

Vegan kryddpylsur
Kryddpylsur
Tagliatelle
Tagliatelle án eggja
Heslihnetur
Hesilhnetur - saxaðar
Hvítlaukur
Hvítlaukur
laukur heill og skorinn
Laukur
Kastaníusveppir
Kastaníusveppir
Steinselja - fersk
Steinselja
Sýrður rjómi
Möndlurjómi
Hvítvín
Hvítvín
Klettasalat
Klettasalat
kirsuberjatómatar
Kirsuberjatómatar
Kryddmauk
Villisveppa kryddmauk

Þú þarft að eiga

Olía
Olía
salt flögur
Flögusalt

Ofnæmisvaldar

HVEITI, DURUMHVEITI, HESLIHNETUR, MÖNDLUR, SÚLFÍT, SOJA
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Snorri

Snorri Guðmundsson

Þróun rétta Ljósmyndun Yfirumsjón