Skip to main content
Vermandi læri

Vermandi bökuð kjúklingalæri

með Sag Aloo, bökuðum eplum og jógúrtsósu

Einkunnagjöf

Nánar um réttinn

Undirbúningur

10 min

Heildartími

40 min

Næringarupplýsingar

Orka

429 cal

Prótein

41 g

Fita

11 g

Kolvetni

35 g

Trefjar

6 g

innihald í einum skammti (á mann)

Þessi hráefni fylgja með

Kjúklingalæri
Kjúklingalæri
kartöflur premier
Kartöflur
Karríblanda
Karrí deluxe
laukur heill og skorinn
Laukur
Spínat
Spínat
Grænt epli
Grænt epli
Kóríander
Kóríander
Gul SInnepsfræ
Gul sinnepsfræ
Jógúrt
Jógúrt - hreint
Hvítlaukur
Hvítlaukur
Karrí
Kryddblanda fyrir Sag Aloo
Límóna
Límóna

Þú þarft að eiga

Olía
Olía
salt flögur
Flögusalt

Ofnæmisvaldar

SINNEP, MJÓLK
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Snorri

Snorri Guðmundsson

Þróun rétta Ljósmyndun Yfirumsjón