Skip to main content
Vegan Wellington

Vegan Wellington

með marsalasósu, rósakáli og timían kartöflum

Einkunnagjöf

Töfraðu matargesti þína upp úr skónum með þessu svakalega Vegan Wellingtoni! Fyllingin er til að deyja fyrir hún er svo bragðgóð, meðlætið er hátíðlegt og það mun koma þér á óvart hvað þetta er einfalt í eldun. Grunnurinn er Oumph, rauðrófa, kastaníusveppir, valhnetur og dásamleg krydd sem svo er pakkað inn í gómsætt smjördeig. Meðlætið telur okkar bestu timían kartöflur, rósakál og guðdómlega jurtarjómalagða marsala sósu sem mun héðan í frá vera ómissandi yfir hátíðarnar. Gleðilega samverustund!

Nánar um réttinn

Undirbúningur

15 min

Heildartími

130 min

Næringarupplýsingar

Orka

111 kkal / 463 kJ

Fita

5,4 g

þar af mettuð

2,3 g

Kolvetni

11 g

þar af sykurtegundir

3,9 g

Trefjar

2,1 g

Prótein

3,9 g

Salt

< 0.5 g

Þessi hráefni fylgja með

Valhnetur
Valhnetur
Rauðrófa
Rauðbeður
Skalottlaukur
Skalottlaukur
Hvítlaukur
Hvítlaukur
Kastaníusveppir
Kastaníusveppir
Rósmarín
Rósmarín
Hvítvín
Hvítvín
Oumph grill
Oumph! með grillkryddi
Smjördeig
Smjördeig
Balsamik
Balsamikblanda
Kryddblanda
Wellington kryddblanda
kartöflur premier
Kartöflur
Timían
Timían
Rósakál
Rósakál
Gulrætur
Gulrætur
Sellerí
Sellerí
skógarsveppir
Þurrkaðir villisveppir
Timían
Timían
Rauðvín
Marsalavín
týtuberjasulta í glerskál
Berjasulta
Matreiðslurjómi
Jurtarjómi
Arabísk kryddblanda
Sósu kryddblanda
Tómatpúrra
Tómatblanda

Þú þarft að eiga

Hveiti
Hveiti
Olía
Repjuolía
salt flögur
Flögusalt
Pipar
Pipar

Innihaldslýsing

Rauðbeður (24%), kartöflur (14%), kastaníusveppir (12%), rósakál (12%), smjördeig (10%) (HVEITI, smjörlíki (repjuolía, pálmaolía, vatn, salt, ýruefni (E471), sýrustillir (sítrónusýra), bragðefni), vatn, salt), oumph! með grillkryddi (7%) (vatn, 21% SOJA, próteinþykkni (úr SOJABAUNUM), sólblómaolía, paprika, salt, sykur, tómatur, svartur pipar, steinselja, hvítlaukur, oregano, engifer, rósmarín, kúmen, rautt chilli), skalottlaukur (5%), jurtarjómi (4%) (vatn, full hert pálmafita, glúkósasýróp, ýruefni (E435, E471, E475), sterkja, bindiefni (E464, E466), salt, bragðefni), VALHNETUR, hvítvín (hvítvín, salt, pipar, bragðefni, SÚLFÍT), wellington kryddblanda (brauðraspur súrdeigs (HVEITI (manitoba, kamút), vatn, sjávarsalt, HVEITIKJARNAR, RÚGMJÖL, BYGG, graskersfræ, sólkjarnafræ), villisveppakraftur (bragðaukandi efni (E621, E635), krydd (SOJA), joðbætt salt, salt, ger, þurrkaðir villisveppir, repjuolía, krydd, bragðefni, maltódextrín, pálmafita), næringarger (ger, níasín, pýridoxín HCI, ríbóflavín, tíamín HCI, fólín sýra, B-12 vítamín), hvítlauksduft, reykt paprika (reykt paprika, SOJAOLÍA), laukduft), balsamikblanda (balsamik edik (vínedik (inniheldur SÚLFÍT), þykkni úr vínberjum, litarefni (E150d)), hlynsíróp), gulrætur, tómatblanda (tómatpúrra (tómatar, salt), rauðvínsedik (vínedik (inniheldur SÚLFÍT))), sósu kryddblanda (villisveppakraftur (bragðaukandi efni (E621, E635), krydd (SOJA), joðbætt salt, salt, ger, þurrkaðir villisveppir, repjuolía, krydd, bragðefni, maltódextrín, pálmafita), sósujafnari (HVEITI, pálmafita), næringarger (ger, HVEITI, sjávarsalt), grænmetiskraftur (salt, maltódextrín, grænmetisduft (laukur, nípa, gulrætur, púrrulaukur), náttúruleg bragðefni)), berjasulta (sykur, vatn, rifsber, sólber, hindber, hleypiefni (E440), sýra (E330), rotvarnarefni (E202), litarefni (E163)), SELLERÍ, marsalavín (Marsala, salt, pipar, SÚLFÍT), hvítlaukur, rósmarín, þurrkaðir villisveppir (blandaðir skógarsveppir), timían.
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Helga

Helga Sif Guðmundsdóttir

Þróun rétta Ljósmyndun Stílisering

Vegan Wellington