Skip to main content

Vegan taquitos

með lárperusósu og hrísgrjónum

Einkunnagjöf

'Taquitos' þýðir eiginlega litlar tacoskeljar en útkoman hér verður önnur en í venjulegri taco-máltíð. Þetta er frábær vegan réttur enda standa svartbaunirnar alltaf fyrir sínu. Jalapenoið gefur geislandi sterkt bragð og allt hnígur þetta að einum ósi: yndis-máltíðar-upplifun á suðræna vísu. Njótið!

Nánar um réttinn

Heildartími

30-35 min

Næringarupplýsingar

Orka

658 cal

Prótein

19 g

Fita

14 g

Kolvetni

102 g

Trefjar

12 g

Þessi hráefni fylgja með

Svartbaunir
Svartbaunir
Tortilla
Tortilla vefjur 6"
Lárpera skorin
Lárpera
Rauðlaukur
Rauðlaukur
Hrísgrjón í skál
Hrísgrjón
Tómatur
Tómatur
Rauð paprika
Rauð paprika
Hvítlaukur
Hvítlaukur
Límóna
Límóna
Jalapeno pikklað
Jalapeno - pikklað
Kóríander
Kóríander
Karrí
Kryddblanda ljósbrún

Ofnæmisvaldar

HVEITI
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.

Kristín Steinarsdóttir

Þróun rétta