Skip to main content
Vegan panna

Vegan panna

með hvítlauksbrauði og steinselju

Nánar um réttinn

Undirbúningur

10 min

Heildartími

40 min

Næringarupplýsingar

Orka

123 kkal / 513 kJ

Fita

4,8 g

þar af mettuð

2,7 g

Kolvetni

12 g

þar af sykurtegundir

2,8 g

Trefjar

1,8 g

Prótein

6,9 g

Salt

0,6 g

Þessi hráefni fylgja með

Hrísgrjón í skál
Hrísgrjón
Sætar kartöflur
Sætar kartöflur
Gulrætur
Gulrætur
Rauðlaukur
Rauðlaukur
Hvítlaukur
Hvítlaukur
kókosmjólk og hneta
Kókosmjólk
Pizzasósa
Pizzasósa
Breiðblaða steinselja
Breiðblaða steinselja
Maís
Maískorn
Rauð paprika
Rauð paprika
Pylsur
Merguez pylsur
Súrdeigsbrauð
Súrdeigs baguette

Þú þarft að eiga

Olía
Olía
salt flögur
Sjávarsalt
Pipar
Pipar

Innihaldslýsing

Merguez pylsur (16%) (seitan (72%) (vatn, HVEITIPRÓTEIN), laukur, sólblómaolía, krydd, paprika, gerþykkni, salt, þykkingarefni (E406, E412, E410), náttúrulegur beykiviðs reykur), pizzasósa (15%) (tómatar, vatn, salt, basilíka, oregano, laukur, náttúruleg bragðefni), sætar kartöflur (14%), kókosmjólk (13%) (kókosmjólk 75%, vatn), súrdeigs baguette (11%) (HVEITI, vatn, bókhveiti, þurrkað súrdeigs HVEITI, joðbætt salt, ger, dextrósi, maltað HVEITI), rauð paprika (9%), rauðlaukur (8%), gulrætur (5%), hrísgrjón (4%), maískorn (4%), hvítlaukur, breiðblaða steinselja.
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Helga

Helga Sif Guðmundsdóttir

Þróun rétta Ljósmyndun Stílisering