Skip to main content

Vegan chillí sin carne

með lárperu og villigrjónum

Einkunnagjöf

Jæja, krakkar mínir, hér er komin besta (vegan) Chillí SIN carne uppskriftin okkar. Þið þurfið ekki aðra það sem eftir er lífsins, þetta er fullkomnun. Sojahakkið, nýrnabaunirnar og grjónin harmónera svo vel saman, það finnið þið um leið. Með þessu kryddi þarf náttúrulega ekki annað en silkimjúk lárperan lyftir þessu í hæstu hæðir.  Þessi máltíð er bara nákvæmlega málið.

Nánar um réttinn

Heildartími

30-35 min

Næringarupplýsingar

Orka

558 cal

Prótein

20 g

Fita

25 g

Kolvetni

57 g

Trefjar

7 g

innihald í einum skammti (á mann)

Þessi hráefni fylgja með

Sojahakk
Nýrnabaunir
Nýrnabaunir í dós
Brún hrísgrjón
Brún hrísgrjón
laukur heill og skorinn
Laukur
Hvítlaukur
Hvítlaukur
Tómatur
Tómatur
Lárpera skorin
Lárpera
Niðursoðnir tómatar
Niðursoðnir tómatar
Kóríander
Kóríander
Tómatpúrra
Tómatpúrra
Vegan aioli
Vegan aioli
Vegan chili sin carne krydd
Vegan chili sin carne krydd

Ofnæmisvaldar

SOJA, SINNEP, HVEITI
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.

Kristín Steinarsdóttir

Þróun rétta