Skip to main content
Nautasteik með aspas

Ungnautafille

með graslaukskartöflustöppu, balsamiksósu og aspas

Einkunnagjöf

Þeim sem borða kjöt, finnst yfirleitt ungnautakjöt algert lostæti. Fille er biti úr ytri hryggjarvöðva, neðarlega á hrygg dýrsins. Ungnautakjöt er yfirleitt aðeins bragðminna en nautakjöt af eldri dýrum, en eftir rétta meðferð (að hanga við góð skilyrði í mátulegan tíma) verður það meyrt og gott. Kartöflustappa með grauslauki er fáránlega góð og aspasinn í pökkunum okkar eru alltaf 1.flokks, þannig að ekki þarf að fara mörgum orðum um heildarútkomunu hér. Verði ykkur innilega að góðu!

Nánar um réttinn

Undirbúningur

5 min

Heildartími

30 min

Næringarupplýsingar

Orka

565 cal

Prótein

55 g

Fita

21 g

Kolvetni

32 g

Trefjar

7 g

innihald í einum skammti (á mann)

Þessi hráefni fylgja með

Ungnautafille
Ungnautafille
aspas
Aspas - ferskur
Balsamik
Balsamik edik
Timían
Timían - ferskt
Hvítlaukur
Hvítlaukur
kartöflur premier
Kartöflur
Sýrður rjómi
Sýrður rjómi 10%
Graslaukur
Graslaukur - hrár

Þú þarft að eiga

Smjör
Smjör
Olía
Olía
salt flögur
Flögusalt
Pipar
Pipar

Ofnæmisvaldar

SÚLFÍT, MJÓLK, RJÓMI
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Helga

Helga Sif Guðmundsdóttir

Þróun rétta Ljósmyndun