Skip to main content
Keto nautasteik

Ungnautafille

með béarnaisesósu, smjörsteiktum sveppum og spergilkáli

Einkunnagjöf

Hér þarf svosem ekkert að segja, þessi réttur er fyrir löngu orðinn að klassík. Við vitum ekki með ykkur, en við hjá Eldum rétt gætum borðar steik-béarnaise á hverju kvöldi. Sérstaklega ef sósan er svona mikið afbragð – sem þessi er – og kjötið rétt eldað eftir smekk hver og eins (medium-rare er í uppáhaldi hjá ER staffinu). Eitt er líka víst með þennan rétt; af sveppum er nóg, en þið skuluð elda þá alla, þið munið skilja þegar þið farið að borða. Namm!

Nánar um réttinn

Undirbúningur

5 min

Heildartími

25 min

Næringarupplýsingar

Orka

822 cal

Prótein

67 g

Fita

58 g

Kolvetni

3 g

Trefjar

6 g

Þessi hráefni fylgja með

Ungnautafille
Ungnautafille
Sveppir í lausu
Sveppir
Hvítlaukur
Hvítlaukur
Spergilkál
Spergilkál
Bearnaise
Béarnaise sósa

Þú þarft að eiga

Smjör
Smjör
Olía
Olía
Salt
Salt, sjávarsalt
Pipar
Pipar

Ofnæmisvaldar

EGG, SELLERÍ, BYGG, HVEITI, UNDANRENNUDUFT, RJÓMI
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Helga

Helga Sif Guðmundsdóttir

Þróun rétta Ljósmyndun