Skip to main content
Keto nautasteik

Ungnautafille

með béarnaisesósu og smjörsteiktum sveppum

Einkunnagjöf

Þessi réttur er löngu orðinn að klassík. Margir hverjir gætu borðað steik-béarnaise á hverju kvöld, sérstaklega þegar sósan er svona mikið afbragð. Kjötið rétt eldað eftir smekk hvers og eins (medium-rare er í uppáhaldi hjá okkur). Eitt er líka víst með þennan rétt; af sveppum er nóg, en mælt er með því að elda þá alla. Þið munið skilja þegar þið farið að borða. Namm!

Nánar um réttinn

Undirbúningur

5 min

Heildartími

25 min

Næringarupplýsingar

Orka

822 cal

Prótein

67 g

Fita

58 g

Kolvetni

3 g

Trefjar

6 g

Þessi hráefni fylgja með

Ungnautafille
Ungnautafille
Sveppir í lausu
Sveppir
Hvítlaukur
Hvítlaukur
Spergilkál
Spergilkál
Bearnaise
Béarnaise sósa

Þú þarft að eiga

Smjör
Smjör
Olía
Olía
Salt
Sjávarsalt
Pipar
Pipar

Ofnæmisvaldar

EGG, SELLERÍ, BYGG, HVEITI, UNDANRENNUDUFT, RJÓMI
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Helga

Helga Sif Guðmundsdóttir

Þróun rétta Ljósmyndun