Skip to main content
Tex mex kjúklingasúpa

Tex mex kjúklingasúpa

með rifnum osti og nachos flögum

Einkunnagjöf

Við höfum það fyrir satt að hér sé um vinsælasta sauma - bóka - og spilaklúbbsrétt á Íslandi og þó víðar væri leitað. Þetta er svo einstaklega létt í tilbúningi og svo gerir ekkert nema gott að vera búinn að skella í hana nokkru áður en bera á fram. Þegar súpa þessi er innibyrt finnst manni maður vera að verðlauna sig gífurlega, en maður veit jafnframt innst inni að hún bætir og kætir. Enda er svo langt frá því að hollur matur sé vondur og góður matur óhollur, eins og manni fannst þegar maður var 7 ára. En semsé: njótið hvort heldur þið eruð ein ellegar í hópi góðra vina!

Nánar um réttinn

Undirbúningur

5 min

Heildartími

30 min

Næringarupplýsingar

Orka

627 cal

Prótein

37 g

Fita

33 g

Kolvetni

41 g

Trefjar

6 g

Þessi hráefni fylgja með

Kjúklingastrimlar
Kjúklingastrimlar - marineraðir
Rauð paprika
Rauð paprika
Rauðlaukur
Rauðlaukur
Nachos
Nachosflögur
Cheddar blanda
Rifinn ostur - cheddar blanda
Salsasósa
Salsasósa
Kryddmauk
Kryddmauk í mexíkóska kjúklingasúpu
Rjómaostur
Rjómaostur
Sýrður rjómi
Sýrður rjómi 18 %
Niðursoðnir tómatar
Niðursoðnir tómatar

Þú þarft að eiga

Olía
Olía
salt flögur
Flögusalt

Ofnæmisvaldar

SELLERÍ, MJÓLK
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Snorri

Snorri Guðmundsson

Þróun rétta Ljósmyndun Yfirumsjón