
Tabs
Primary tabs

Nánar um réttinn
Undirbúningur
10 minHeildartími
30 minNæringarupplýsingar
Orka
909 kkal
Fita
45 g
þar af mettuð
9 g
Kolvetni
75 g
þar af sykurtegundir
9 g
Trefjar
11 g
Prótein
46 g
Salt
4 g
Orka
173 kkal / 725 kJ
Fita
8,6 g
þar af mettuð
1,7 g
Kolvetni
14 g
þar af sykurtegundir
1,7 g
Trefjar
2,0 g
Prótein
8,8 g
Salt
0,7 g
Þessi hráefni fylgja með

Tex mex kjúklingastrimlar

Pítubrauð súrdeigs

Kirsuberjatómatar

Rauðlaukur

Límóna

Lárpera

Íssalat

Límónusósugrunnur

Kóríander
Þú þarft að eiga

Olía

Flögusalt

Pipar
Innihaldslýsing
Tex mex kjúklingastrimlar (29%) (kjúklingastrimlar (kjúklingabringur (91%) (Upprunaland: Ísland), vatn, salt, glúkósasíróp, sýrustillir (E500), rotvarnarefni (E262), bragðefni), repjuolía, taco kryddblanda (krydd (chilli, cumin, hvítlaukur), dextrósi, laukur, salt, oregano, gerextrakt, kartöflusterkja, kartöflutrefjar, kekkjavarnarefni (E551), paprika)), pítubrauð súrdeigs (29%) (HVEITI , vatn, salt, ger, trefjar), límónusósugrunnur (11%) (japanskt majónes (SOJAOLÍA, EGGJARAUÐUR, vatn, edik, salt, hrísgrjónaedik, balsamik edik, bragðaukandi efni (E621), sykur, edik, SINNEPSDUFT, þráavarnarefni (E385), bragðefni), sýrður rjómi 10% (UNDANRENNA, RJÓMI sýrður með mjólkursýrugerlum, gelatín, ostahleypir), hvítlaukur), rauðlaukur (10%), lárpera (10%), kirsuberjatómatar (6%), límóna (4%), íssalat (3%), kóríander.
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
