Skip to main content
TexMex ketóbaka

Tex Mex ketóbaka

með lárperusalsa og fersku kóríander

Einkunnagjöf

Ekta góður réttur sem minnir óneitanlega á Mexíkóska matargerð (öllu heldur burrito) en er í senn ekta huggunarmatur eins og Texas búar eru heim frægir fyrir. Þess vegna köllum við þennan Tex Mex! Þeir sem ekki aðdáendur þess að borða hefðbundið burrito og finnst slíkt jafnvel dáldið subbulegt, fá hér fullkomna bragðblöndu í mjög kurteislegri böku. Salatið er síður en svo af verri endanum, einstaklega ferskt og silkimjúgt með avócadói, tómötum og ferkum kóríander. Samsetning bragðtegundana og áferðana sem hér um ræðir er óendanlega góð. Hver sagði að það væri vesen að vera á ketó? Buen provecho con Tex Mex!

Nánar um réttinn

Undirbúningur

5 min

Heildartími

55 min

Næringarupplýsingar

Orka

725 cal

Prótein

52 g

Fita

48 g

Kolvetni

15 g

Trefjar

7 g

Þessi hráefni fylgja með

Kryddmauk
Tacokryddmauk
Ground beef
Ungnautahakk
laukur heill og skorinn
Laukur
Græn paprika
Græn paprika
egg með skurn
Egg
rjómi í skál 1856 x1856
Rjómi
Cheddar blanda
Rifinn ostur - cheddar blanda
Lárpera skorin
Lárpera
Límóna
Límóna
kirsuberjatómatar
Kirsuberjatómatar
Kóríander
Kóríander
Möndlumjölsblanda
Möndlumjölsblanda

Þú þarft að eiga

Smjör
Smjör
Olía
Olía
Salt
Salt, sjávarsalt
Pipar
Pipar

Ofnæmisvaldar

EGG, RJÓMI, MJÓLK, MÖNDLUR
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.