Skip to main content
Pescado mexicano

Tex mex þorskur

með lárperu, bræddum osti og krydduðum grjónum

Rating

Við hjá Eldum Rétt elskum tex mex. Ferskleikinn í mexíkanska matnum og þunginn af suðrænu matargerð Texas búa blandast bara svo lygilega vel saman. Ást okkar á tex mex hefur gert það að verkum að við kunnum að færa ykkur bragðgóðar dýrindis máltíðir sem myndu seint kallast ‘venjulegar’. Áferðar andstæður létt-stökka fisksins, svartbauna grjónanna og silkimjúka avokadósins er það sem gerir þennan rétt það sem hann er; Algjört dúndur!

Nánar um réttinn

Undirbúningur

5 min

Heildartími

30 min

Næringarupplýsingar

Orka

864.0 cal

Prótein

53.6 g

Fita

45.1 g

Kolvetni

56.6 g

Trefjar

4.3 g

innihald í einum skammti (á mann)

Þessi hráefni fylgja með

Þorskhnakkar
Þorskhnakkar
Mexico fiesta
Mexico fiesta
taco-krydd
Taco kryddblanda
Hrísgrjón í skeið
Hrísgrjón - Basmati
Svartbaunir
Svartbaunir
Maís
Maís
Cheddar blanda
Rifinn ostur - cheddar blanda
rjómi í skál 1856 x1856
Rjómi
Lárpera skorin
Lárpera
Nachos
Nachosflögur
Sósugrunnur Pescado Mexicano
Sósugrunnur fyrir Pescado Mexicano

Þú þarft að eiga

salt flögur
Flögusalt

Ofnæmisvaldar

FISKUR, MJÓLK, RJÓMI
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnast vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Snorri

Snorri Guðmundsson

Þróun rétta Ljósmyndun Yfirumsjón