Skip to main content
TexMexÝsa

Tex Mex ýsa

með lárperusalati og hrísgrjónum

Rating
Leave feedback

Nánar um réttinn

Heildartími

20-25 min

Næringarupplýsingar

Orka

670.7 cal

Prótein

50.7 g

Fita

29.6 g

Kolvetni

47.0 g

Trefjar

3.4 g

innihald í einum skammti (á mann)

Þessi hráefni fylgja með

Ýsa
Ýsa
Salsasósa
Salsasósa
Lárpera skorin
Lárpera
kirsuberjatómatar
Kirsuberjatómatar
Kóríander
Kóríander
Cheddar blanda
Rifinn ostur - cheddar blanda
Sýrður rjómi
Sýrður rjómi 10%
Nachos
Nachosflögur
Hrísgrjón í skál
Hrísgrjón
Kryddblanda fyrir tex mex ýsu

Ofnæmisvaldar

FISKUR, MJÓLK
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnast vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Snorri

Snorri Guðmundsson

Þróun rétta Ljósmyndun Yfirumsjón