Skip to main content
Tandoori lamba píta

Tandoori súrdeigspíta

með krydduðum lambaþynnum og karrísósu

Einkunnagjöf

 Tanddoori – kryddið er orðið þekkt á Vesturlödum og barst þangað frá Indlandi þar sem það var notað við bakstur á kjúklingum og lambi í sérstökum hvelfdum leirofnum. Jógúrtsósan er ómissandi með þessu og naan brauðið líka, svona venjulega. Hér í þessari máltið er það þó pítan sem gegnir hlutverki naan brauðsins. Í raun er súrdeigs pítubrauð ekkert langt frá naan. Karríkeimurinn af jógúrtsósunni gefur alveg nýjan tón í þetta tónverk og hér er á ferðinni réttur sem sómir sér vel á hátíðum jafnt sem virkum dögum. Þetta er framandi, en samt svo kunnuglegt.  Njótið heil!

Nánar um réttinn

Heildartími

15-20 min

Næringarupplýsingar

Orka

1018 cal

Prótein

36 g

Fita

62 g

Kolvetni

76 g

Trefjar

2 g

Þessi hráefni fylgja með

Tandoori lambastrimlar
Tandoori lambastrimlar
Pítubrauð _ NINA
Pítubrauð súrdeigs
salatblanda
Salatblanda
Rauðlaukur
Rauðlaukur
Tómatur
Tómatur
Pistasíuraspur
Pistasíuraspur
Karrí jógúrtsósa
Karrí jógúrtsósa

Ofnæmisvaldar

SOJA, HVEITI, PISTASÍUHNETUR, EGG, SINNEP, MJÓLK, SÚLFÍT
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Snorri

Snorri Guðmundsson

Þróun rétta Ljósmyndun Yfirumsjón