Skip to main content
Tandoori krydduð ýsa

Tandoori krydduð ýsa

með bombay kartöflum og jógúrtsósu

Einkunnagjöf

Þessi máltíð kemur virkilega á óvart, ekki bara hvað varðar fiskinn heldur líka Bombay kartöflurnar. Ef þú ert nýgæðingur þá ertu að fara að komast að því að eigin raun hvað tandoori krydd passer vel með fiski. Tandoori kryddblanda var upphaflega til notkunar þegar matur var eldaður í hefðbundnum indverskum leirofni eða “Tandoor”. Uppistaðan er vanalega engifer, túrmerik, kúmen, cayenne pipar og paprika sem úr verður þetta himneska bragð. Aðeins annar - en þó skildur bragðheimur fylgir bombey kartöflunum, en þegar jógúrtsósan, lime og fersku kóríander blandast samanvið verður úr svo góð bragðsynfónía að búast má við spennufalli þegar ballið er búið. Njótið!

Nánar um réttinn

Næringarupplýsingar

Orka

395 cal

Prótein

41 g

Fita

4 g

Kolvetni

45 g

Trefjar

4 g

innihald í einum skammti (á mann)

Þessi hráefni fylgja með

Ýsa
Ýsa
Forsoðnar kartöflur
Forsoðnar kartöflur
Kóríander
Kóríander
Vorlaukur í búnti
Vorlaukur
Chili rautt
Chilí - ferskt
Jógúrtsósugrunnur
Jógúrtsósugrunnur
Gul SInnepsfræ
Gul sinnepsfræ
Kryddblanda 1
Kryddblanda 1 fyrir Tandoori ýsu
Kryddblanda 2
Kryddblanda 2 fyrir Bombay kartöflur
Límóna
Límóna
Tómatpúrrublanda
Tómatpúrrublanda fyrir Tandoori ýsu
Tómatur
Tómatur

Þú þarft að eiga

Olía
Olía
salt flögur
Flögusalt

Ofnæmisvaldar

FISKUR, MJÓLK, SINNEP, SOJA
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Snorri

Snorri Guðmundsson

Þróun rétta Ljósmyndun Yfirumsjón