Skip to main content
Töfrandi bolognese

Töfrandi rjómalagað bolognese

með linguine, parmesan og ferskri steinselju

Ef gerð væri könnun á því hvað verður fyrsti uppáhaldsréttur krakka, þá yrði þessi fyrir valinu. Við þekkjum enga krakka sem hoppa ekki hæð sína í loft upp ef það á að vera bolognese í matinn. Þessi uppskrift er dásamleg og hægt að mæla með þessum frábæru hráefnum. Góða máltíð og biðjum að heilsa börnunum á heimilinu.

Nánar um réttinn

Undirbúningur

5 min

Heildartími

30 min

Næringarupplýsingar

Orka

185 kkal / 774 kJ

Fita

8,4 g

þar af mettuð

4,1 g

Kolvetni

17 g

þar af sykurtegundir

2,2 g

Trefjar

1,0 g

Prótein

10 g

Salt

0,7 g

Þessi hráefni fylgja með

Ground beef
Ungnautahakk
ling
Linguine
laukur heill og skorinn
Laukur
Pastasósa
Pastasósa - Basilíku
rjómi í skál 1856 x1856
Rjómi
Parmesan
Parmesanostur
Breiðblaða steinselja
Breiðblaða steinselja
Grænmetiskraftur
Grænmetiskraftur

Þú þarft að eiga

Olía
Olía
salt flögur
Flögusalt
Pipar
Pipar

Innihaldslýsing

Ungnautahakk (33%) (8-12% fita, Upprunaland: Ísland), pastasósa - basilíku (23%) (tómatar, tómatpúrra, laukur, sólblómaolía, basilíka, sykur, salt, náttúruleg bragðefni), linguine (19%) (HVEITI, SEMOLINA, vatn), laukur (12%), RJÓMI (9%) (MJÓLK), parmesanostur (2%) (MJÓLK, salt, ostahleypir, rotvarnarefni (E1105 úr EGGJUM)), grænmetiskraftur (salt, grænmeti (nípa, gulrót, laukur, púrrulaukur), krydd, gerþykkni, pálmaolía, maltódextrín, glúkósasíróp, túrmerik, hrísgrjónamjöl, sykur), breiðblaða steinselja.
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Snorri

Snorri Guðmundsson

Þróunarstjóri Ljósmyndun