Skip to main content

Tómata og hnetuhjúpaður lax

með blómkáli, spínati og basilíkusósu

Rating

- Umfjöllun kemur síðar -

Nánar um réttinn

Heildartími

25 - 35 min

Næringarupplýsingar

Orka

794 cal

Prótein

46 g

Fita

57 g

Kolvetni

17 g

Trefjar

8 g

innihald í einum skammti (á mann)

Þessi hráefni fylgja með

Lax
Lax
Sólþurrkaðir tómatar
Sólþurrkaðir tómatar
Kasjúhnetur
Kasjúhnetur
Hunang
Hunang
Sítróna
Sítróna
Rauðlaukur
Rauðlaukur
Paleo Mayo
Paleo majónes
Basilíka fersk
Basilíka
Spínat
Spínat
Hvítlaukur
Hvítlaukur
Blómkál
Blómkál

Þú þarft að eiga

Olía
Olía
salt flögur
Flögusalt
svartur pipar mulinn og korn
Pipar

Ofnæmisvaldar

FISKUR, KASJÚHNETUR, SINNEP, EGG
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.

Kristín Steinarsdóttir

Þróun rétta