Skip to main content
Tælenskt nautasalat

Tælenskt nautasalat

með lárperu og ristuðum kasjúhnetum

Einkunnagjöf

Hér er á ferðinni réttur sem opnar gluggann til Austurlanda, sem enn eru svolítið framandi, þrátt fyrir að heimurinn hafi minnkað eins og raun ber vitni með netsamskiptum og ferðalögum og aukinni meðvitund um aðra menningarheima. Bragð eins og hér er á ferðinni er einungis að finna í tælenskri og annarri austurlenskri matargerð. Hér er allt í sælusvamli; súrt, sætt, sterkt og bragðlaukarnir hoppa af kæti. Njótið!

Nánar um réttinn

Heildartími

25-35 min

Næringarupplýsingar

Orka

657 cal

Prótein

37 g

Fita

30 g

Kolvetni

50 g

Trefjar

11 g

innihald í einum skammti (á mann)

Þessi hráefni fylgja með

Nautabitar
Nautaþynnur
Bulgur
Bulgur
Vorlaukur í búnti
Vorlaukur
Gulrætur
Gulrætur
Rauðkál Hrátt
Rauðkál
Lárpera skorin
Lárpera
Kasjúhnetur
Kasjúhnetur
Chili rautt
Chilí - ferskt
Thai- salatsósa
Thai- salatsósa

Þú þarft að eiga

Olía
Olía
salt flögur
Flögusalt
svartur pipar mulinn og korn
Pipar

Ofnæmisvaldar

HVEITI, GLÚTEN, KASJÚHNETUR, SÚLFÍT, FISKUR, SOJA, SESAMFRÆ
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Helga

Helga Sif Guðmundsdóttir

Þróun rétta Ljósmyndun