Skip to main content
Ketó tælenskt kjúklingakarrí

Tælenskt kjúklinga karrí

með grænmeti og ferskri basilíku

Einkunnagjöf

Nánar um réttinn

Undirbúningur

5 min

Heildartími

35 min

Næringarupplýsingar

Orka

95 kkal / 398 kJ

Fita

6,1 g

þar af mettuð

5,5 g

Kolvetni

1,5 g

þar af sykurtegundir

1,3 g

Trefjar

1,0 g

Prótein

8,0 g

Salt

< 0.5 g

Þessi hráefni fylgja með

Kjúklingastrimlar
Kjúklingastrimlar
Kúrbítur
Kúrbítur
Blómkál
Blómkál
Græn paprika
Græn paprika
Hvítkál skorið
Hvítkál
kókosmjólk og hneta
Kókosmjólk
Kjúklingakraftur
Kjúklingakraftur
Radísur
Radísur ferskar
Basilíka fersk
Basilíka
Karrýmauk
Rautt karrý
Hvítvín
Sætt edik

Þú þarft að eiga

Olía
Repjuolía
salt flögur
Flögusalt

Innihaldslýsing

Kókosmjólk (29%) (kókosmjólk 75%, vatn), kjúklingastrimlar (27%) (kjúklingabringur (91%), vatn, salt, glúkósasíróp, sýrustillir (E500), rotvarnarefni (E262), bragðefni), kúrbítur (11%), blómkál (11%), hvítkál (11%), græn paprika (7%), radísur ferskar (2%), rautt karrý (rautt chillí, sítrónugras, hvítlaukur, skalottlaukur, salt, kaffir-límónubörkur, galangal engifer, kóríander fræ, broddkúmen), sætt edik (hvítvínsedik (inniheldur (SÚLFÍT)), vatn, sukrin (erýtrítól, stevíól glýkósíð (stevia), maltþykkni, tagatósi)), basilíka, kjúklingakraftur (maltódextrín, salt, pálmafita, náttúruleg bragðefni, laukur, kartöflusterkja, kjúklingur, þráavarnarefni (rósmarínextrakt)).
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Snorri

Snorri Guðmundsson

Þróun rétta Ljósmyndun