Skip to main content
Tælenskt rækjukarrí

Tælenskt karrí með risarækjum

sykurbaunum og brúnum hrísgrjónum

Rating

 

Þetta er sannkallaður miðviku-réttur í Tælandi enda einn elsti réttur þar í landi. En uppskriftarinnar er fyrst getið í heimildum frá Tælandi og Malasíu fyrir um 450 árum! Karríið sem hér er á ferðinni er eins og venjulegt karrí í öðru veldi, bragðmikið og rífur dálítið í. Milar snjóbaunirnar og áferðardásamlegu brúnu grjónin skapa svo fullkomið jafnvægi við silkimjúka karríið og steikti laukurinn gerir svo mikið með "krönsinu" þannig að úr verður frábær heild. Þetta getur ekki klikkað og er alltaf jafngott! Góða ferð (til Tælands)!

Nánar um réttinn

Næringarupplýsingar

Orka

636 cal

Prótein

49 g

Fita

23 g

Kolvetni

54 g

Trefjar

5 g

innihald í einum skammti (á mann)

Þessi hráefni fylgja með

Risarækjur
Risarækjur
Steiktur skalottlaukur
Steiktur skalottlaukur
Vorlaukur í búnti
Vorlaukur
Rauð paprika
Rauð paprika
Brún hrísgrjón
Brún hrísgrjón
kókosmjólk og hneta
Kókosmjólk
Límóna
Límóna
Sósuþykkir
Sósujafnari
Karrýmauk
Karrýmauk fyrir risarækjur
Snjóbaunir
Snjóbaunir

Ofnæmisvaldar

KRABBADÝR, HVEITI, FISKUR
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Snorri

Snorri Guðmundsson

Þróun rétta Ljósmyndun Yfirumsjón