Skip to main content

Svartbaunaborgari

með lárperu og krydduðum kartöflum

Einkunnagjöf

Úrvalið í dag á vegan hamborgurum er verulegt og við tökum því fagnandi. En eftir að við hjá Eldum rétt smökkuðum þennan, var ekki aftur snúið. Svartbaunir eru góðar með öllu og chia fræ svosum líka en þegar þetta tvennt kemur saman í buff með brauðraspi, kóríander og smá sriracha sósu gerast töfrar! Með lárperu, klassískri hamborgarasósu og krydduðum kartöflubátum má segja að þetta sé vegan hamborgaraveisla „California style“. Bon appetite!

 

Nánar um réttinn

Heildartími

30-35 min

Næringarupplýsingar

Orka

959 cal

Prótein

26 g

Fita

38 g

Kolvetni

112 g

Trefjar

17 g

innihald í einum skammti (á mann)

Þessi hráefni fylgja með

Svartbaunir
Svartbaunir
Rauðlaukur
Rauðlaukur
portobello
Portobello sveppir
brauðraspur á hvítu undirlagi
Brauðraspur
Hamborgarabrauð án sesam
Hamborgarabrauð
Kóríander
Kóríander
Sriracha sósa
Srirachasósa
kartöflur premier
Kartöflur
Tómatur
Tómatur
salatblanda
Salatblanda
hamborgarasósa
Hamborgarasósa
Kryddblanda - reykt paprika/hvítlauksduft
Kryddblanda - reykt paprika/hvítlauksduft
Lárpera skorin
Lárpera
chia fræ
Chia fræ

Ofnæmisvaldar

HVEITI, SINNEP, SÚLFÍT, SOJA
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Helga

Helga Sif Guðmundsdóttir

Þróun rétta Ljósmyndun