fbpx Suður amerískur kjúklingaréttur með ólífum og brúnum grjónum | Eldum rétt Skip to main content

Suður amerískur kjúklingaréttur

með ólífum og brúnum grjónum

Rating

Nánar um réttinn

Heildartími

30-35

Næringarupplýsingar

Orka

460.0 cal

Fita

14.1 g

Kolvetni

43.5 g

Prótein

39.8 g

innihald í einum skammti (á mann)

Þessi hráefni fylgja með

Kjúklingalæri
Kjúklingalæri
Brún hrísgrjón
Brún hrísgrjón
Græn paprika
Madras curry
Karrí madras
kraftur teningur ljós
Kjúklingakraftur
Rauð paprika
Rauð paprika
Hvítlaukur
Hvítlaukur
laukur heill og skorinn
Laukur
Grænar ólífur
Sýrður rjómi
Sýrður rjómi 10%

Ofnæmisvaldar

MJÓLK
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnast vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.

Kristín Steinarsdóttir

Þróun rétta