

Hér er um að ræða Suður-Amerískan rétt sem verður þess valdandi að þér finnst þú finna hitann í Brazilíu og fjallaloftið í Perú. Pico de gallo er heimsfræg sósa/salsa, sem á ættir að rekja til suður - Ameríku, eins og margt annað sem vinsælt er hjá mathákum – og áhugamönnum um matargerð. Í venjulega pico de gallo eru sex innihaldsefni; þroskaðir tómatar, laukur, jalapeno, kóríander, límonu og salt. Svartar baunir eru orðin algeng fæða á vesturlöndum og eru þær afar bragðmiklar og langt frá grænu baununum, nú eða gulu (sem náttúrulega eru ekki baunir, en það er önnur saga). Jalapenoið eykur svo mjög á bragðmagn og matarupplifun. En til að gera mögulega flókið mál einfalt: Hér er allt gert til að fá sem upprunalegast bragð og það tekst. Et, drekk og ver glaður!
Nánar um réttinn
Heildartími
25-30 minNæringarupplýsingar
859 cal
26 g
29 g
106 g
17 g
153.4 cal
4.7 g
5.2 g
19 g
3 g
Þessi hráefni fylgja með












Þú þarft að eiga


