Skip to main content
Suðrænn kjúklingaréttur

Suðrænn kjúklingaréttur

með búlgur, döðlum og jógúrtsósu

Rating

Hér er á ferðinni margslunginn og dásamlegur matur. Gullin blanda af sætu, súru, sterku og mildu og úr verður ein af þessum dásamlegu bragðsinfóníum. Með þessum rétti er hægt að mæla bæði á föstudagskvöldi í roki og rigningu – þá er þetta fyrirtaks geðbót – ellegar á ljúfum tyllidögum. Góða skemmtun við að elda og njótið í botn!

Nánar um réttinn

Heildartími

25 - 35 min

Næringarupplýsingar

Orka

452 cal

Prótein

51 g

Fita

11 g

Kolvetni

36 g

Trefjar

2 g

innihald í einum skammti (á mann)

Þessi hráefni fylgja með

Kjúklingabringur
Kjúklingabringur
Engifer
Engifer
Döðlur
Döðlur
Kókosflögur
Kókosflögur
Sítróna
Sítróna
Grísk jógúrt
Grísk jógúrt
Agúrka
Agúrka
Hvítlaukur
Hvítlaukur
Bulgur
Bulgur
Spínat
Spínat
Feta Hreinn
Fetaostur hreinn
Karrí
Suðræn kryddblanda

Ofnæmisvaldar

NÝMJÓLK, HVEITI, GLÚTEN, MJÓLK
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Hanný

Hanný Inga Birschbach

Þjónusta Skrifstofa