Skip to main content

Kjúklingaskál

með perlubyggi, ristuðum tamarimöndlum og mangó

Einkunnagjöf

Hér er ferskur og seðjandi réttur á boðstólnum. Kjúklingurinn í þessu krydd-kompaníi og tamariristaðar möndlur öðlast bragðmikinn keim við steikingu. Lárpera, mangó og spínat ramma svo herlegheitin algjörlega inn og úr verður skemmtilegur bragðheimur. Svo má ekki gleyma kryddi lífsins.

Nánar um réttinn

Undirbúningur

5 min

Heildartími

40–50 min

Næringarupplýsingar

Orka

148 kkal / 618 kJ

Fita

7,7 g

þar af mettuð

1,2 g

Kolvetni

12 g

þar af sykurtegundir

3,3 g

Trefjar

2,3 g

Prótein

6,8 g

Salt

0,6 g

Þessi hráefni fylgja með

Perlubygg
Perlubygg
Kjúklingastrimlar
Kjúklingabringur í strimlum
Mangó
Mangó
Spínat
Spínat
Möndlur
Möndlur
Tamarísósa
Tamarísósa
Sesam dressing
Tahini salatsósugrunnur
Lárpera skorin
Lárpera
Rauðlaukur
Rauðlaukur
Appelsína
Mineola
Krydd lífsins
Krydd lífsins

Þú þarft að eiga

Olía
Olía
salt flögur
Flögusalt
svartur pipar mulinn og korn
Pipar

Innihaldslýsing

Kjúklingabringur í strimlum (29%) (kjúklingakjöt (91%), vatn, salt, glúkósi, sýrustillir (E500), rotvarnarefni (E262)), mangó (16%), mineola (13%), lárpera (10%), rauðlaukur (10%), PERLUBYGG (8%) (GLÚTEN), tahini salatsósugrunnur (5%) (ólífuolía, tahini light (SESAMFRÆ), sítrónusafi (sítrónusafi, rotvarnarefni (E224 SÚLFÍT)), sjávarsalt), spínat (4%), MÖNDLUR (4%), tamarísósa (vatn, SOJABAUNIR, salt, alkóhól), krydd lífsins (salt, hvítlauksduft, sítrónubörkur (lífrænt), laukduft, paprikuduft, svartur pipar, kóríander, OSTADUFT (OSTUR, CHEDDAR, bræðslusalt (E339)), fennel, cayennepipar).
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Helga

Helga Sif Guðmundsdóttir

Þróun rétta Ljósmyndun Stílisering