Skip to main content
Steiktur þorskur í Miðjarðarhafssósu

Steiktir þorskhnakkar í Miðjarðarhafssósu

með bökuðu blómkáli og brúnum hrísgrjónum

Einkunnagjöf

Þessi réttur er heilnæmur og bragðgóður og mjög gaman að elda hann, af tómatkryddmaukinu góða er nóg og það umlykur fiskinn. Bakaða blómkálið er algerlega að slá í gegn, enda einstakur matur og fer vel með bæði kjöti og fiski. Það gerist eitthvað í blómkáli þegar það er bakað í ofni - og má það alveg vera pínulítið brennt, það gerir einhvern sætan og góðan keim. Þið eigið í vændum dásemdar bragðferðalag, góða ferð!

Nánar um réttinn

Undirbúningur

5 min

Heildartími

45 min

Næringarupplýsingar

Orka

699 cal

Prótein

42 g

Fita

32 g

Kolvetni

54 g

Trefjar

8 g

innihald í einum skammti (á mann)

Þessi hráefni fylgja með

Þorskhnakkar
Þorskhnakkar
Brún hrísgrjón
Brún hrísgrjón
Blómkál
Blómkál
Basilíka fersk
Basilíka
Spínat
Spínat
Döðlur
Döðlur
Chilí grænn
Grænt chilí
Kryddmauk (Stroganoff)
Kryddmauk

Þú þarft að eiga

Heilhveiti
Olía
Olía
Salt
Salt, sjávarsalt
Pipar
Pipar

Ofnæmisvaldar

FISKUR, SÚLFÍT
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Helga

Helga Sif Guðmundsdóttir

Þróun rétta Ljósmyndun