Skip to main content
Bringur koníakssósa

Steiktar kjúklingabringur

með brokkolíní, koníakssósu og hvítlauks-kartöflumús

Einkunnagjöf

Nánar um réttinn

Undirbúningur

10 min

Heildartími

40 min

Næringarupplýsingar

Orka

754 cal

Prótein

46 g

Fita

45 g

Kolvetni

36 g

Trefjar

5 g

innihald í einum skammti (á mann)

Þessi hráefni fylgja með

Kjúklingabringa með skinni
Kjúklingabringa með skinni
kartöflur premier
Kartöflur
Hvítlaukur
Hvítlaukur
Broccolini
Brokkolíní
Grænn pipar
Grænn pipar
rjómi í skál 1856 x1856
Rjómi
Koníak
Koníak
Steinselja - fersk
Steinselja
Parmesan
Parmesan ostur
Sósuþykkir
Sósujafnari
Brúnsósugrunnur
Kryddrjómi
Skalottlaukur
Skalottlaukur

Þú þarft að eiga

Olía
Olía
salt flögur
Flögusalt
Pipar
Pipar
Smjör
Smjör
mjólkurglas
Mjólk

Ofnæmisvaldar

RJÓMI, MJÓLK, EGG, HVEITI
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Snorri

Snorri Guðmundsson

Þróun rétta Ljósmyndun Yfirumsjón