Skip to main content
með rifnum parmesan og salati

Spaghettí Milanese

með tómat- basilsósu og parmesanosti

Einkunnagjöf

Oft er spurt um mismun á spaghettí Milanese og Bolognese. Það má finna alls konar uppskriftir sem bera þessi heiti og alls kyns vangaveltur um æskileg og óæskileg innihaldsefni. Í meginatriðum eru pastaréttir kenndir við Bolognese með kjöti, helst sterku, en í þeim kenndum við Milanese er helst einungis ostur, sveppir, trufflur og grænmeti. Í þessari hér útgáfu er gerð meiri máltíð úr samsetningunni með því að hafa kjúkling í raspi með öllusaman. Þetta er því svona nokkurskonar miðjubarn. Og þvílík blanda, je minn eini, góða máltíð!

Nánar um réttinn

Undirbúningur

15 min

Heildartími

45 min

Næringarupplýsingar

Orka

910 cal

Prótein

62 g

Fita

32 g

Kolvetni

89 g

Trefjar

6 g

Þessi hráefni fylgja með

Kjúklingabringur
Kjúklingabringur
brauðraspur á hvítu undirlagi
Brauðraspur
Parmesan
Parmesan ostur
Niðursoðnir tómatar
Niðursoðnir tómatar
Basilíka fersk
Basilíka
Hvítlaukur
Hvítlaukur
rjómi í skál 1856 x1856
Rjómi
egg með skurn
Egg
Sítróna
Sítróna
salatblanda
Salatblanda
Tómatur
Tómatur
Spaghettí
Spaghettí

Þú þarft að eiga

Smjör
Smjör
Olía
Olía
salt flögur
Flögusalt
Pipar
Pipar
Hveiti
Hveiti

Ofnæmisvaldar

HVEITI, MJÓLK, EGG, RJÓMI
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Helga

Helga Sif Guðmundsdóttir

Þróun rétta Ljósmyndun