Skip to main content
SpænskurLinsubaunaRéttur

Spænskur linsubauna pottréttur

með vegan pylsu og villihrísgrjónum

Einkunnagjöf

Nánar um réttinn

Heildartími

25-30 min

Næringarupplýsingar

Orka

692 cal

Prótein

38 g

Fita

21 g

Kolvetni

81 g

Trefjar

6 g

innihald í einum skammti (á mann)

Þessi hráefni fylgja með

Rauðar linsubaunir
Linsubaunir
Gulrætur
Gulrætur
Pylsur
Vegan pylsur
kartöflur premier
Kartöflur
Chipotle tómatmauk
Chipotle mauk
laukur heill og skorinn
Laukur
Hvítlaukur
Hvítlaukur
Villihrísgrjón
Villihrísgrjón
Vegan aioli
Vegan aioli
kirsuberjatómatar
Kirsuberjatómatar
Steinselja - fersk
Steinselja
Grænmetiskraftur
Grænmetiskraftur

Þú þarft að eiga

Olía
Olía
salt flögur
Flögusalt
svartur pipar mulinn og korn
Pipar

Ofnæmisvaldar

HVEITI, SINNEP
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.

Kristín Steinarsdóttir

Þróun rétta