Skip to main content
Spænskar kjötbollur new

Spænskar kjötbollur

með beikoni, döðlum og kartöflum

Einkunnagjöf

Kjötbollur að hætti Spánverja gefa góðan kraft af öðrum menningarheimi. Þetta steinliggur þegar egg, beikon, hakk, kryddblanda og kartöflur sýna hvað í þeim býr. Einkunnarorð þessa réttar eru einfaldlega „bon appetit.“

Nánar um réttinn

Heildartími

30 - 35 min

Næringarupplýsingar

Orka

1031 cal

Prótein

46 g

Fita

66 g

Kolvetni

54 g

Trefjar

10 g

Þessi hráefni fylgja með

Ground beef
Nautahakk
Beikon óeldað
Beikon
egg með skurn
Egg
Döðlur
Döðlur
brauðraspur á hvítu undirlagi
Möndlumjöl
kartöflur premier
Kartöflur
laukur heill og skorinn
Laukur
Tómatpúrra
Tómatpúrra
Niðursoðnir tómatar
Niðursoðnir tómatar
Hvítlaukur
Hvítlaukur
Kryddblanda
Kryddblanda - rauð
Hvítlaukssósa
Hvítlaukssósa
Agúrka
Agúrka

Ofnæmisvaldar

EGG, MÖNDLUR, MJÓLK, SINNEP, UNDANRENNA, RJÓMI
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.

Kristín Steinarsdóttir

Þróun rétta