Skip to main content

Spænskar kjötbollur

með beikoni, döðlum og hvítlaukssósu

Rating
Leave feedback

P-ið breytir öllu hér, þetta eru ekki ‘sænskar’ kjötbollur-heldur ‘SPÆNSKAR’! Þessi uppskrift er ein af okkar eldri, hún er bara svo góð að margir færu hreinlega að kjökra ef við létum hana fjúka. Kjötbollur þekkjast í matargerð flestara þjóða en þær spænsku hafa ekki fengið verðskuldaða athygli. Döðlur og möndlumjöl í deiginu gerir bollurnar þéttari og matarmeiri. Svo eru sætar, ofnbakaðar kartöflur með döðlum, lauk og beikoni alger himnasending. Toppað með aioli og tómartblöndu, við segjum það satt; sPænskar kjötbollur eru here to stay!

Nánar um réttinn

Heildartími

30 - 40 min

Næringarupplýsingar

Orka

944.0 cal

Prótein

40.1 g

Fita

57.8 g

Kolvetni

59.3 g

Trefjar

6.5 g

innihald í einum skammti (á mann)

Þessi hráefni fylgja með

Ground beef
Nautahakk
egg með skurn
Egg
Beikon óeldað
Beikon
Döðlur
Döðlur
brauðraspur á hvítu undirlagi
Möndlumjöl
Sætar kartöflur
Sætar kartöflur
laukur heill og skorinn
Laukur
Hvítlaukur
Hvítlaukur
Tómatblanda 2
Paleo Mayo
Aioli - Paleo

Þú þarft að eiga

Ólífuolía
Ólífuolía
salt flögur
Flögusalt
svartur pipar mulinn og korn
Pipar

Ofnæmisvaldar

EGG, MÖNDLUR, SINNEP, SÚLFÍT
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnast vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.

Kristín Steinarsdóttir

Þróun rétta