Skip to main content
Shawarma kjúklingalæri

Shawarma kjúklingalæri

með karríbökuðu blómkáli, salati og hvítlauks-kóríandersósu

Einkunnagjöf

Í shawarma-kryddblöndu eru eftirfarandi grunnhráefni: kóríander, cumin, túrmerik, hvítlaukur, laukur, paprika, steinselja, sumac, svartur pipar, kardemommur, lárviðarlauf, hvítur pipar, hyssop. Við þekkjum þetta allt nema kannski sumac og hyssop. Hvað sem því líður, þið munuð njóta þessarar máltíðar í botn og hugsa með ykkur að svona munngæti munið þið elda aftur. Góða lyst!

Nánar um réttinn

Undirbúningur

5 min

Heildartími

40 min

Næringarupplýsingar

Orka

136 kkal / 568 kJ

Fita

10 g

þar af mettuð

2,0 g

Kolvetni

1,8 g

þar af sykurtegundir

1,1 g

Trefjar

1,1 g

Prótein

8,5 g

Salt

0,7 g

Þessi hráefni fylgja með

Kjúklingalæri
Marineruð kjúklingalæri
Blómkál
Blómkál
salatblanda
Salatblanda
Agúrka
Agúrka
Fetaostur í kryddolíu
Salatostur - í kryddolíu
Smátómatar
Smátómatar
Kóríander
Kóríander
Karrý - krydd
Blómkálskrydd
Sítrónu timian sósa
Hvítlauks-kóríander sósa

Þú þarft að eiga

Olía
Olía
salt flögur
Flögusalt

Innihaldslýsing

Marineruð kjúklingalæri (40%) (kjúklingalæri, repjuolía, shawarma krydd (kóríander, cumin, túrmerik, hvítlaukur, laukur, paprika, steinselja, sumac, svartur pipar, kardemommur, lárviðarlauf, hvítur pipar, hyssop), sjávarsalt, kokkagull (joðsalt (salt, kalíum), sykur, maltódextrín, bragðefni, repjuolía, gerþykkni, krydd)), blómkál (30%), agúrka (10%), hvítlauks-kóríander sósa (8%) (majónes - japanskt (SOJAOLÍA, EGGJARAUÐUR, vatn, edik, salt, hrísgrjónaedik, balsamik edik, bragðaukandi efni (E621), sykur, edik, SINNEPSDUFT, þráavarnarefni (E385), bragðefni), sýrður rjómi 10% (UNDANRENNA, RJÓMI sýrður með mjólkursýrugerlum, gelatín, ostahleypir), vatn, kóríander, hvítlauksduft, oreganó, sjávarsalt), salatostur - í kryddolíu (4%) (OSTUR (MJÓLK, salt, mjólkursýrugerlar, ostahleypir), kryddolía (repjuolía, rauðlaukur, hvítlaukur, krydd (basil, timjan, rósmarín, rósapipar)), smátómatar (4%), salatblanda (3%) (lambhagasalat, íssalat, rauðrófublöð), kóríander, blómkálskrydd (karrí masala (krydd (chillí, fenugreek), engifer, kanill, kúmen, broddkúmen, kóríander, negull, túrmerik, múskat, pipar, chillípipar, fennel), hvítlauksduft).
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Snorri

Snorri Guðmundsson

Þróun rétta Ljósmyndun