Skip to main content
Shawarma kjúklingalæri

Shawarma kjúklingalæri

með karríbökuðu blómkáli, salati og hvítlauks-kóríandersósu

Einkunnagjöf

Nánar um réttinn

Undirbúningur

5 min

Heildartími

40 min

Næringarupplýsingar

Orka

440 cal

Prótein

37 g

Fita

27 g

Kolvetni

7 g

Trefjar

6 g

innihald í einum skammti (á mann)

Þessi hráefni fylgja með

Kjúklingalæri
Marineruð kjúklingalæri
Blómkál
Blómkál
salatblanda
Salatblanda
Agúrka
Agúrka
Fetaostur í kryddolíu
Fetaostur - í kryddolíu
Smátómatar
Smátómatar
Kóríander
Kóríander
Karrý - krydd
Blómkálskrydd
Sítrónu timian sósa
Hvítlauks-kóríander sósa

Þú þarft að eiga

Olía
Olía
salt flögur
Flögusalt

Ofnæmisvaldar

MJÓLK, EGG, SINNEP, BYGG, UNDANRENNA, RJÓMI
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Snorri

Snorri Guðmundsson

Þróun rétta Ljósmyndun Yfirumsjón