Skip to main content
Ceasarsalat

Sesarsalat

með brakandi kjúkling, stökkum beikonbitum og sítrónu-aioli

Einkunnagjöf

Nánar um réttinn

Undirbúningur

5 min

Heildartími

30 min

Næringarupplýsingar

Orka

919 cal

Prótein

63 g

Fita

69 g

Kolvetni

5 g

Trefjar

5 g

innihald í einum skammti (á mann)

Þessi hráefni fylgja með

Kjúklingabringur
Kjúklingabringur
egg með skurn
Egg
Romaine
Romaine salat
Agúrka
Agúrka
Parmesan
Parmesan ostur
Beikon óeldað
Beikon
Sítróna
Sítróna
Paleo Mayo
Aioli - Paleo
Kryddblanda
Kryddblanda

Þú þarft að eiga

Olía
Olía
Salt
Salt, sjávarsalt
Pipar
Pipar

Ofnæmisvaldar

EGG, MJÓLK, SINNEP, SÚLFÍT, MÖNDLUR
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Helga

Helga Sif Guðmundsdóttir

Þróun rétta Ljósmyndun