Skip to main content
Satay læri

Satay kjúklingalæri

með hrísgrjónum, salati, hnetum og chili

Einkunnagjöf

Nánar um réttinn

Undirbúningur

10 min

Heildartími

45 min

Næringarupplýsingar

Orka

462 cal

Prótein

40 g

Fita

13 g

Kolvetni

43 g

Trefjar

4 g

Þessi hráefni fylgja með

Kjúklingalæri
Kjúklingalæri
Hrísgrjón í skál
Hrísgrjón
Agúrka
Agúrka
Karrý - krydd
Karrý - krydd 1
salatblanda
Salatblanda
Chili rautt
Chilí - ferskt
Karrýmauk
Rautt karrý
Kóríander
Kóríander
Salthnetur
Salthnetur
Grillspjót
Grillspjót
Satay grunnur
Satay sósugrunnur

Þú þarft að eiga

Olía
Olía
salt flögur
Flögusalt
Sykur
Sykur
Vatn

Ofnæmisvaldar

SINNEP, JARÐHNETUR, SOJA, SÚLFÍT
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Snorri

Snorri Guðmundsson

Þróun rétta Ljósmyndun Yfirumsjón