Skip to main content
Kjúklingaborgari

Ljúffengur kjúklingaborgari

með BBQ-sósu og stökkum kartöflubátum

Einkunnagjöf

Þeir sem elska BBQ tilbiðja svona borgara. Sú ánægja sem BBQ bragð veitir, hafi maður á annað borð smekk fyrir slíku, er yfir flesta aðra bragðupplifun hafin. Sennilega vekur reyk-brælu-sæta bragðið upp einhverjar primitívar kenndir, hver veit? Hér er teflt saman fersku og löguðu, grilluðu og mjúku, sætu og súru og allt verður þetta að frábærri máltíð. Hollusta og stemmning!

Nánar um réttinn

Heildartími

25–30 min

Næringarupplýsingar

Orka

136 kkal / 570 kJ

Fita

6,0 g

þar af mettuð

1,3 g

Kolvetni

13 g

þar af sykurtegundir

1,2 g

Trefjar

1,1 g

Prótein

7,6 g

Salt

< 0.5 g

Þessi hráefni fylgja með

Kjúklingalæri
Kjúklingalæri
Hamborgarabrauð án sesam
Kartöflubrauð
salatblanda
Salatblanda
Tómatur
Tómatur
Agúrka
Agúrka
Srirachamajónes
Aioli
BBQ sósa
BBQ sósa
Töfrakrydd
Kjúklinga- kryddblanda
Kartöflubátar
Kartöflubátar

Innihaldslýsing

Kjúklingalæri (27%), kartöflubátar (27%) (kartöflur, repjuolía, hvítlaukur (hvítlaukur, vatn, SOJAOLÍA, sýra (E338), rotvarnarefni (E211, E202), SÚLFÍT), steinselja, timían, paprika, pipar, salt, kekkjavarnarefni (E535))), kartöflubrauð (13%) (HVEITI, kartöflur 17%, EGG, sykur, repjuolía, ger, vatn, gljái (vatn, sólblómaolía, grænmetisprótein (bauna, kartöflu, bóndabauna), þrúgusykur, maltódextrín, sterkja), HVEITIGLÚTEN, maíssterkja, salt, ýruefni (E471, E481), mjölmeðhöndlunarefni (E300)), agúrka (9%), tómatur (7%), aioli (6%) (sýrður rjómi 18% (UNDANRENNA, RJÓMI sýrður með mjólkursýrugerlum, gelatín, ostahleypir), majónes (repjuolía, vatn, EGGJARAUÐUR, edik, sykur, SINNEPSMJÖL, salt, krydd, bindiefni (E412, E415, E1442), sýra (E260, E330), rotvarnarefni (E202, E211)), hvítlaukur, sjávarsalt), bbq sósa (6%) (Vatn, sykur, sýróp, eplaedik, hunang, tómatpúrra, maíssterkja, rauð vínber, döðlur, rúsínur, salt, SOJASÓSA, edik, tamarind safi, hickory ilmur, laukur, SINNEP, chillípipar, hvítlaukur, svartur pipar, nellika, bindiefni (E415), sítrónusýra (E330), rotvarnarefni (E202, E211).), salatblanda (lambhagasalat, íssalat, rauðrófublöð), kjúklinga- kryddblanda (hvítlauksduft, sjávarsalt, ostaduft (OSTUR, bræðslusalt (E339)), basilika, oregano, sítrónubörkur, cayennepipar, paprikuduft).
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Helga

Helga Sif Guðmundsdóttir

Þróun rétta Ljósmyndun Stílisering