Skip to main content
Hamborgari með sultuðum rauðlauk

Safaríkur hamborgari

með sultuðum rauðlauk og beikoni

Rating

Ef við ættum að kynna geimveru fyrir hamborgara, væri það einhvern veginn svona: “Flöt hringlótt kaka af hökkuðu nautakjöti borið fram í brauðbollu með ýmsu áleggi”. Þessi lýsing gerir bara ekkert fyrir þennan hamborgara, hann er svo miklu miklu meira … nautakjötið kryddað til fullkomnunar, jöklasalatið og heimagerða hamborgarasósan (alveg róleg, Eldum Rétt sér um það) í gannislag undir kjötinu sem sér vart í fyrir bráðnaða maribó ostinum sem dreypir yfir alltsaman. Beikonið liggur sultuslakt ofaná með sultuðum rauðlauk og súrum gúrkum. Kartöflubátarnir slá svo ekki slöku við og fullkomna réttin svo um munar. Bon appetite!

Nánar um réttinn

Undirbúningur

5 min

Heildartími

35 min

Næringarupplýsingar

Orka

814.0 cal

Prótein

47.9 g

Fita

42.0 g

Kolvetni

56.4 g

Trefjar

4.8 g

innihald í einum skammti (á mann)

Þessi hráefni fylgja með

Ground beef
Ungnautahakk
Hamborgarasósa
Hamborgarasósa
Súrar gúrkusneiðar
Súrar gúrkur í sneiðum
Jöklasalat
Jöklasalat
Rauðlaukur
Rauðlaukur
Balsamik
Balsamiksósa
Kryddblanda
Kryddblanda-Hamborgari með sultuðum rauðlauk
Maribo ostur
Maribo ostur
Kartöflubátar
brauðraspur á hvítu undirlagi
Brauðraspur
Beikon óeldað
Beikon
Hamborgarabrauð án sesam
Hamborgarabrauð

Þú þarft að eiga

Olía
Olía
Salt
Salt, sjávarsalt
Pipar
Pipar

Ofnæmisvaldar

EGG, SÚLFÍT, SINNEP, MJÓLK, SOJA, HVEITI
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnast vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Helga

Helga Sif Guðmundsdóttir

Þróun rétta Ljósmyndun