Skip to main content
Súrdeigs lambapíta

Súrdeigspíta með steiktum lambaþynnum

fersku grænmeti og límónusósu

Einkunnagjöf

Flestir sem borða súrdeigspítubrauð taka það með tímanum langt fram yfir hvítt hveitipítubrauð. Einhvern veginn er súrdeigið bragðbetra og skemmtilegra undir tönn og margir tala um að það „fari betur í sig.“ Hvað um það, hér eru öll smáatriðin fullkomin og útpæld, þess vegna verður þessi píturéttur algerlega einstakur. Lambakjötið er nýtt og ferskt og er í mátulegum þynnum. Maríneringin er heimsfræg og þarf ekki að ræða hana nánar. Allt hitt verður að píanósónötu, límónusósa, vorlaukur og krydd. Algerlega ómótstæðileg píta, verði ykkur að góðu!

Nánar um réttinn

Heildartími

15-20 min

Næringarupplýsingar

Orka

681 cal

Prótein

35 g

Fita

37 g

Kolvetni

49 g

Trefjar

3 g

innihald í einum skammti (á mann)

Þessi hráefni fylgja með

Lambastrimlar
Marineraðir lambastrimlar
Pítubrauð _ NINA
Pítubrauð súrdeigs
Kínakál
Kínakál
kirsuberjatómatar
Kirsuberjatómatar
Vorlaukur í búnti
Vorlaukur
Agúrka
Agúrka
Límónusósa
Límónusósa

Ofnæmisvaldar

SOJA, HVEITI, MJÓLK, SÚLFÍT, EGG, SINNEP
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Helga

Helga Sif Guðmundsdóttir

Þróun rétta Ljósmyndun