Skip to main content
Súrdeigs Rækjupíta

Súrdeigspíta

með risarækjum, beikoni og dillsósu

Einkunnagjöf

Nánar um réttinn

Undirbúningur

10 min

Heildartími

35 min

Næringarupplýsingar

Orka

154 kkal / 646 kJ

Fita

6,2 g

þar af mettuð

1,7 g

Kolvetni

13 g

þar af sykurtegundir

1,1 g

Trefjar

1,7 g

Prótein

10 g

Salt

1,1 g

Þessi hráefni fylgja með

Risarækjur
Risarækjur
Pítubrauð _ NINA
Pítubrauð súrdeigs
Beikon óeldað
Beikon
Sítróna
Sítróna
Hvítlaukur
Hvítlaukur
Klettasalat
Klettasalat
kirsuberjatómatar
Kirsuberjatómatar
Agúrka
Agúrka
egg með skurn
Egg
Dill
Dill
Hvítlaukssósa
Dillsósugrunnur
Provance krydd
Provance krydd

Þú þarft að eiga

Olía
Repjuolía
salt flögur
Flögusalt
Pipar
Pipar

Innihaldslýsing

RISARÆKJUR (29%), pítubrauð súrdeigs (29%) (HVEITI , vatn, salt, ger, trefjar), agúrka (10%), beikon (7%) (grísasíða (95%), vatn, salt, þrúgusykur, bindiefni (E451, E407, E410), þráavarnarefni (E301), rotvarnarefni (E250)), kirsuberjatómatar (7%), dillsósugrunnur (6%) (majónes - japanskt (SOJAOLÍA, EGGJARAUÐUR, vatn, edik, salt, hrísgrjónaedik, balsamik edik, bragðaukandi efni (E621), sykur, edik, SINNEPSDUFT, þráavarnarefni (E385), bragðefni), sýrður rjómi 10 % (UNDANRENNA, RJÓMI sýrður með mjólkursýrugerlum, gelatín, ostahleypir), hvítlauksduft), EGG (5%), sítróna (4%), klettasalat (3%), hvítlaukur, dill, provance krydd (græn og rauð paprika, krydd (steinselja, marjoram, basilíka, tarragon, timían, oregano), laukur, SINNEPSFRÆ, SELLERÍ, svartur pipar, bleikur pipar, hvítlaukur).
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Helga

Helga Sif Guðmundsdóttir

Þróun rétta Ljósmyndun Stílisering