Skip to main content
Súrdeigspíta kjúklinga

Súrdeigspíta með krydduðum kjúklingalærum

klettasalati, mozzarella og basilsósu

Einkunnagjöf

Skemmtilegur matur alltaf hreint, og svo gaman að bera fram. Öllum finnst að þá sé verið að "tríta" sig þegar þessi er á borðum - og vissulega er það rétt - en hér er samt allt hráefni fyrsta flokks hvað varðar bragðgæði, samsetningu og hollustu (eitthvað sem ekki alltaf er tengt við "trít").  Meiraðsegja pítubrauðið er meinhollt! Hér er semsé um einskonar hollustuskyndibita að ræða sem dásamlegt er að njóta. Góðar stundir!

Nánar um réttinn

Undirbúningur

5 min

Heildartími

35-40 min

Næringarupplýsingar

Orka

549 cal

Prótein

41 g

Fita

19 g

Kolvetni

51 g

Trefjar

2 g

innihald í einum skammti (á mann)

Þessi hráefni fylgja með

Kjúklingalæri
Marineruð kjúklingalæri
Pítubrauð _ NINA
Pítubrauð súrdeigs
Klettasalat
Klettasalat
Rauðlaukur
Rauðlaukur
Tómatur
Tómatur
Agúrka
Agúrka
Mozzarellakúlur
Mozzarella kúlur
Sítrónu timian sósa
Basilsósa

Þú þarft að eiga

salt flögur
Flögusalt

Ofnæmisvaldar

MJÓLK, HVEITI, EGG, SINNEP, BYGG, RJÓMI, UNDANRENNA
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Snorri

Snorri Guðmundsson

Þróun rétta Ljósmyndun Yfirumsjón