

Þó við viljum ekki tala illa um neinn þá er hér um að ræða einn besta sænska kjötbolluréttinn sem við höfum smakkað. Bæði eru bollurnar extra góðar og svo er þessi sósa nógu góð til að deyja fyrir. Við mælum með því að hafa smá týtuberjasultu í hverjum bita. Þetta gæti verið aðfangadagsmatur eftir okkar meiningu, en hver hefur sinn smekk. Ikea hvað!? Smaklig måltid!
Nánar um réttinn
Undirbúningur
5 minHeildartími
35-40 minNæringarupplýsingar
Orka
655 cal
Prótein
31 g
Fita
29 g
Kolvetni
55 g
Trefjar
13 g
Orka
103.5 cal
Prótein
4.8 g
Fita
4.5 g
Kolvetni
8.7 g
Trefjar
2.1 g
Þessi hráefni fylgja með

Veganbollur

Kartöflur

Salatblanda

Gulrætur

Agúrka

Þurrkaðir villisveppir

Hvítlaukur

Skalottlaukur

Timían - ferskt

Möndlurjómi

Tamarísósa

Týtuberjasulta

Sveppakraftur
Þú þarft að eiga

Olía

Salt, sjávarsalt

Pipar
Ofnæmisvaldar
SOJA, MÖNDLUR
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.