Skip to main content
Sælkera plokkfiskur

Sælkera plokkfiskur

með bræddum osti og brauðteningum

Einkunnagjöf

Gamli, góði plokkfiskurinn er alltaf góður og vekur þessar ljúfu minningar sem við eigum flest og ornum okkur stundum við. Hér eru ný tíðindi og mikil, nýjar hæðir, góðir hálsar. Osturinn og brauðteningarnir gera hér þvílíkan gæfumun, plús auðvitað hlutföllin af öllu hinu (okkur verður tíðrætt um hlutföll hér, enda skipta þau gífurlegu máli). Einfalt salat og rúgbrauðið er auðvitað ómissandi. Plokkfiskur í nýjum hæðum og gæðum, gerið svo vel.

Nánar um réttinn

Heildartími

35-40 min

Næringarupplýsingar

Orka

659 cal

Prótein

53 g

Fita

12 g

Kolvetni

75 g

Trefjar

9 g

innihald í einum skammti (á mann)

Þessi hráefni fylgja með

Ýsa
Ýsa
Parísarkartöflur
laukur heill og skorinn
Laukur
Rifinn ostur í skál
Rifinn maribo ostur
Brauðteningar
Hvítlauksbrauðteningar
Hvítlaukur
Hvítlaukur
salatblanda
Salatblanda
kirsuberjatómatar
Kirsuberjatómatar
Rúgbrauð
Rúgbrauð
Kryddblanda fyrir sælkeraplokkfisk

Þú þarft að eiga

Olía
Olía
salt flögur
Flögusalt
Pipar
Pipar
Smjör
Smjör
Hveiti
Hveiti
mjólkurglas
Mjólk

Ofnæmisvaldar

FISKUR, MJÓLK, HVEITI, SINNEP, RÚGUR, SELLERÍ, RJÓMI
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Snorri

Snorri Guðmundsson

Þróun rétta Ljósmyndun Yfirumsjón