Skip to main content
Heilsu Kjúklingapasta

Sælkera pasta

með heimagerðu pestó, kjúkling og brokkolíní

Einkunnagjöf

Hér er á ferðinni allegretto pasta í hollustukantinum sem ljúft og skemmtilegt er að borða. Heilhveitipasta hefur orðið æ vinsælla á síðari árum, enda er það ennþá fastara undir tönn og betra að borða. Það fer einkanlega vel með þeim hráefnum sem hér er boðið upp á. Fátt slær heimagerðu pestói við, með allri virðingu fyrir krukkupestói. Ekki vera hrædd, þetta er sára einfalt. Alveg með eindæmum hvað hollustan getur verið skemmtileg!

Nánar um réttinn

Undirbúningur

10 min

Heildartími

25–30 min

Næringarupplýsingar

Orka

122 kkal / 511 kJ

Fita

2,9 g

þar af mettuð

0,9 g

Kolvetni

14 g

þar af sykurtegundir

1,5 g

Trefjar

2,8 g

Prótein

8,5 g

Salt

< 0.5 g

Þessi hráefni fylgja með

Heilhveiti spaghettí
Heilhveiti spaghettí
Kjúklingastrimlar
Kjúklingabringur í strimlum
Rauðlaukur
Rauðlaukur
kirsuberjatómatar
Kirsuberjatómatar
Broccolini
Brokkolíní
Basilíka fersk
Basilíka
Steinselja - fersk
Steinselja
Hvítlaukur
Hvítlaukur
Parmesan
Parmesanostur
Sítróna
Sítróna
Furuhnetur
Furuhnetur
Kryddblanda
Kryddblanda fyrir sælkerapasta

Þú þarft að eiga

Olía
Repjuolía
salt flögur
Flögusalt
svartur pipar mulinn og korn
Pipar

Innihaldslýsing

Kjúklingabringur í strimlum (32%) (kjúklingakjöt (91%), vatn, salt, glúkósi, sýrustillir (E500), rotvarnarefni (E262)), brokkolíní (21%), heilhveiti spaghettí (16%) (DURUM HEILHVEITI, vatn), rauðlaukur (11%), kirsuberjatómatar (9%), sítróna (3%), basilíka (2%), parmesanostur (2%) (MJÓLK, salt, ostahleypir, rotvarnarefni (E1105 úr EGGJUM)), FURUHNETUR (2%), steinselja, kryddblanda fyrir sælkerapasta (rósmarín, hvítlauksduft), hvítlaukur.
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Helga

Helga Sif Guðmundsdóttir

Þróun rétta Ljósmyndun Stílisering