Skip to main content
RjómaPestóFiskiréttur

Rjómalagaður pestó fiskréttur

með grænum ólífum, fetaosti og krydduðum kartöflubátum

Einkunnagjöf

Pestó er upprunalega frá Genoa á Ítalíu og kemur fram í heimildum á 15.öld. Pestó var upprunalega einungis grænt, unnið úr basillaufum, olívuolíu og Parmesan en fljótt var farið að gera rautt pestó úr tómötum, ýmist ferskum eða sólþurrkuðum. Var pestó þá notað heitt eða kalt, á fisk, kjöt eða pasta. Í þessari máltíð leikur rautt pestó stóra rullu, en þegar sú dásemdarblanda er sett saman við rjómaost, rjóma, fetaost og olífur, verða til galdrar sem erfitt er að lýsa, - en væru það ekki galdrar, ef væri hægt að lýsa því. Ýsan er mátulega bragð-mild sem passar vel með þessum litbrigðum í bragði og útliti. Fallegt & bragðgott, góða hollustu!

Nánar um réttinn

Næringarupplýsingar

Orka

601 cal

Prótein

43 g

Fita

39 g

Kolvetni

18 g

Trefjar

3 g

innihald í einum skammti (á mann)

Þessi hráefni fylgja með

Ýsa
Ýsa
rjómi í skál 1856 x1856
Rjómi
Rjómaostur
Rjómaostur
Rautt pestó
Rautt pestó
Fiskikraftur
Fiskikraftur - duft
Feta Hreinn
Fetaostur hreinn
Grænar ólífur
Spínat
Spínat
kirsuberjatómatar
Kirsuberjatómatar
Kartöflubátar
Kartöflubátar

Þú þarft að eiga

salt flögur
Flögusalt

Ofnæmisvaldar

FISKUR, RJÓMI, MJÓLK, KASJÚHNETUR, EGG, SÚLFÍT, SOJA
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Snorri

Snorri Guðmundsson

Þróun rétta Ljósmyndun Yfirumsjón