Skip to main content
Pestó fiskiréttur

Rjómalagaður pestó fiskréttur

með fetaosti og krydduðum kartöflubátum

Einkunnagjöf

Ó,ó,ó,ó – þetta er svo góður fiskréttur. Rjómaostasósa með tómatívafi (pestóið) getur fengið skapverstu menn og konur til að jóðla í gleði og upphafningu. Ásamt salati og dásemdar kartöflubátum (sem eru akkúrat mátulega kryddaðir) er hér á ferðinni svo dásamlegur réttur, að ekki er hægt að vera í vondu skapi eða á valdi reiðinnar meðan hans er neytt. Góða skemmtun við að elda, því ekkert er betra en þegar lyktin fer að stíga upp. Góða yndisstund við að borða!

Nánar um réttinn

Undirbúningur

5 min

Heildartími

30 min

Næringarupplýsingar

Orka

605 cal

Prótein

42 g

Fita

40 g

Kolvetni

17 g

Trefjar

3 g

innihald í einum skammti (á mann)

Þessi hráefni fylgja með

Ýsa
Ýsa
rjómi í skál 1856 x1856
Rjómi
Rjómaostur
Rjómaostur
Rautt pestó
Rautt pestó
Fiskikraftur
Fiskikraftur - duft
Feta Hreinn
Fetaostur hreinn
Spínat
Spínat
kirsuberjatómatar
Kirsuberjatómatar
Kartöflubátar
Kartöflubátar

Þú þarft að eiga

salt flögur
Flögusalt

Ofnæmisvaldar

FISKUR, RJÓMI, MJÓLK, KASJÚHNETUR, SÚLFÍT, SOJA
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Snorri

Snorri Guðmundsson

Þróun rétta Ljósmyndun Yfirumsjón