Skip to main content
RjómaPestóFiskiréttur

Rjómalagaður pestó fiskiréttur

með grænum ólífum, fetaosti og krydduðum kartöflubátum

Rating

Nánar um réttinn

Næringarupplýsingar

Orka

719.7 cal

Fita

45.4 g

Kolvetni

32.7 g

Prótein

45.1 g

innihald í einum skammti (á mann)

Þessi hráefni fylgja með

Ýsa
Ýsa
rjómi í skál 1856 x1856
Rjómi
Rjómaostur
Rjómaostur
Rautt pestó
Rautt pestó
Fiskikraftur - duft
Feta Hreinn
Fetaostur hreinn
Grænar ólífur
Spínat
Spínat
kirsuberjatómatar
Kirsuberjatómatar
Kartöflubátar

Þú þarft að eiga

salt flögur
Flögusalt

Ofnæmisvaldar

FISKUR, RJÓMI, MJÓLK, KASJÚHNETUR, SÚLFÍT, SOJA
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnast vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Snorri

Snorri Guðmundsson

Þróun rétta Ljósmyndun Yfirumsjón